Skráning á masterclass 25. og 26. janúar á Canopy

2 fyrir 1 tilboð á masterclass fyrir alla ráðstefnugesti 39.900 kr. Tilboðið gildir fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins og má nýta fyrir ótakmarkaðan fjölda starfsmanna og dreifa á eina eða fleiri masterclass vinnustofur.

Hér er einstakt tækifæri til að komast að í Masterclass vinnustofur sem einungis verða í boði í þetta eina skipti hér á landi.

Masterclass 26. jan kl. 9:00-12:00

Ben Westwood 
Senior Privacy Manager & UK Data Protection Officer eBay UK

Vinnustofa Ben Westwood fjallar um hvernig hanna má ferla í kringum aðgangsbeiðnir viðskiptavina. Farið verður yfir hvaða verkferlum þarf að huga að og ýmis gagnleg ráð kynnt sem nýtast öllum fyrirtækjum sem sýsla með persónugreinanlegar upplýsingar.

Í kjölfarið verða þátttakendur betur í stakk búnir til þess að hanna nýja verkferla í kringum aðgangsbeiðnir.

Ben is a privacy specialist who joined eBay in May 2017. He is responsible for all UK based data protection and information privacy matters within the eBay group of companies. Prior to joining eBay, Ben spent 10 years managing regulatory compliance within the UK financial services sector, with roles in companies such as Legal & General, Vitality Health and Domestic & General.

Masterclass 26. jan kl. 13:00-16:00

Rebecca Turner
Head of Compliance and Privacy Trainline.co.uk 

Vinnustofa Rebeccu fjallar um hvað mat á áhrifum á persónuverndar (Data Protection Impact Asessment) þýðir og hvernig mat á áhrifum persónuverndar getur haft raunveruleg jákvæð áhrif á rekstur. Einnig verður Rebecca með sýnikennslu á framkvæmd MÁPs og áhættumats með hjálp CNIL.

Rebecca has been working within the information rights field for a number of years, helping companies within media, healthcare and e-commerce meet a range of different privacy compliance requirements. In the past three years, she has been primarily focused on GDPR preparedness and has been working on change and awareness programmes in this space. Rebecca joined Trainline in May 2017, and is currently responsible for leading the GDPR programme of work and compliance with privacy matters.

Masterclass 25. jan kl. 9:00-12:00

Elfur Logadóttir
Lögfræðingur og framkvæmdastjóri ERA

Elfur fjallar um hvernig má innleiða innbyggða og sjálfgefna persónuvernd. Tekin verður praktísk nálgun á innbyggða og sjálfgefna persónuvernd (e. Privacy by Design & Default) og hvernig má tileinka sér hugmyndafræðina. Einnig verður farið yfir hugmyndir að vinnubrögðum sem nýtast við þróun hugbúnaðar. 

Í kjölfarið verða þátttakendur betur í stakk búnir til þess að tileinka sér hugmyndafræðina um innbyggða og sjálfgefna persónuvernd. 

Elfur er lögfræðingur og viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun í upplýsinga- og samskiptatæknilögum frá Háskólanum í Osló. Elfur hefur mikla reynslu af reglustjórnun í upplýsingatækni og hefur m.a. unnið sem aðallögfræðingur Auðkennis ehf. til fjölda ára. Sérsvið Elfar eru m.a. gæðastjórnun, rekstrarráðgjöf, öryggisstjórnun og upplýsingaöryggi.

 

Skráðu það fyrirtæki eða félag sem mun greiða fyrir skráningu þína
Krafa verður stofnuð á þessa kennitölu