speaker-info

Svana Helen Björnsdóttir

Framkvæmdastjóri Stika

Inngangserindi ráðstefnunnar heldur Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri Stika. Svana er einnig fyrrverandi formaður SI og situr í starfshóp SI um persónuvernd.

Svana er með meistaragráðu í rafmagnsverkfræði frá Technische Universität Darmstadt í Þýskalandi og hefur margra ára starfsreynsla af rekstri, áhættugreiningu og áhættustjórnun í rekstri. Svana hefur unnið að ýmsum sérfræðiverkefnum þar sem mikil áhersla er lögð á öryggismál tölvukerfa og upplýsingavernd. Mörg hafa verið unnin fyrir milligöngu tölvunefndar, síðar Persónuverndar.

Staða og áhrif GDPR á upplýsingatækni á Íslandi

Staða og áhrif GDPR á upplýsingatækni á Íslandi – Svana Helen Björnsdóttir Stiki.eu

Hilton Nordica

Svana Helen Björnsdóttir fjallar um stöðu og áhrif GDPR á upplýsingatækni á Íslandi.

READ MORE